Go to Top

Um okkur

Glöggmynd er ljósmyndagerð sem sérhæfir sig í stækkunum í hæsta gæðaflokki. Við erum gamlir og reyndir í bransanum með samanlagt meira en 100 ára starfsreynslu:

Ástþór Magnússon

Meistari í ljósmyndun með próf í auglýsinga og tískuljósmyndum frá UCA University of Creative Arts Medway College of Art and Design í Bretlandi.  Starfrækti ljósmyndagerð um í meira en áratug og hefur haldið ljósmyndasýningar bæði heima og erlendis.  Umfjöllun á vef MBL: Fékk nýjan bíl fyrir myndirnar

Emil Þór Sigurðsson

Meistari í ljósmyndun með próf frá Iðnskólanum í Reykjavík.  Hefur gefið út fjölda ljósmyndabóka og haldið ljósmyndasýningar á Íslandi og erlendis. Rak Ljósmyndastofu Reykjavíkur í nær 30 ár með eigin myndvinnslu.